Hvað kemur í staðinn fyrir fiskinn?
Sjávarútvegur var lengi stundaður frá Eyrarbakka á árunum áður. Fyrst með róðrabátum en vélbátaútgerð hófst fyrir alvöru eftir 1920. Útgerð lagðist af frá Eyrarbakka um og eftir 1990. Síðasta fiskverkunarhúsið hætti starfsemi upp úr aldamótum 2000. Þá hafði Landsbankinn og Kaupfélag Árnesinga lokað útibúum sínum og flest á hverfanda hveli.
Efnisorð: Fróðleikur
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home