Sagan af Hús-Manga
Þegar Jón í Mundakoti og Loftur í Sölkutóft –þá ungir menn, voru hásetar hjá Hús-Manga er hann bjargaði áhöfn Jóns frá Fit er skipi hans hlektist á og það fyllti á Rifsósi voru það þeir Jón í Mundakoti og Loftur í Sölkutóft sem eitthvað höfðust að en hinum féllust hendur. Fór Loftur um borð í marandi skipið til að skera einn hásetann úr lóðinni sem hann var flæktur í. En á meðan á því stóð nálgaðist ólag og skipaði Hús-Mangi að skilja skuli þá eftir og róa til lands en Jón í Mundakoti þreif þá í báða mennina og vippaði þeim um borð í skip Hús-Manga og björguðust þeir þannig.
( Guðmundur í Steinskoti)
Jón í Mundakoti varð skrifari hjá Sýslumanninum í Kldaðarnesi 1891. Loftur bjó síðar í Sandpríði 1890
( Guðmundur í Steinskoti)
Jón í Mundakoti varð skrifari hjá Sýslumanninum í Kldaðarnesi 1891. Loftur bjó síðar í Sandpríði 1890
Efnisorð: Sögur Sigurðar, Örnefni
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home