Sjóslys í róðrum við Eyrarbakka
1347 Drukknuðu 19 menn af Eyrarbakka.
1554 Skip af Háeyri, drukknuðu 9 karlar og 3 konur.
1567 Drukknuðu 13 menn af Eyrarbakkaskipi.
1631 Á Eyrarbakka rak undarlegt skip, flatbotna með 6 mjóum greniborðum.
1640 Fórst skip Katrínar Þormóðsdóttur á Hrauni með 11 mönnum. Formaður var Jón Bjarnason Stokkseyri. Þá fórust 9 menn af Loftstöðum.
1646 8.apríl fórst skip undan Stokkseyri með 11 mönnum.
1653 Áttæringur Rannveigar á Háeyri fórst með 9 mönnum.
1670 Fórst róðraskip af Stokkseyri með 6 mönnum. 3 lifðu.
1673 Drukknar maður í sölfafjöru á Eyrarbakka.
1685 7.febr. Tíndist áttæringur af Eyrarbakka með 10 mönnum. (Manntapa Góuþrællinn, þá fórust 130-150 sjómenn víða um land).
1697 Skiptapi af Eyrarbakka. 4 menn fórust en 3 lifðu.
1699 Skip Bjarna Árnasonar á Skúmstöðum fórst í brimi.
1706 Skipstapi frá Þorlákshöfn (Elliðahöfn) með 13 mönnum.
1800 11. júní. 7 menn fórust af Óseyrarnesferju vegna ofhleðslu.
1810 Skip Einars Benediktssonar á Hólum fórst í Tunguósi við Stokkseyri með 7 mönnum.
1812 25. janúar. Skip Jóns stromps í Starkaðarhúsum á Stokkseyri fórst í lendingu við Þorlákshöfn með 6 mönnum, en 5 var bjargað.
1815 30. mars fórst skip Jóns Jónssonar á Ásgautsstöðum með 13 mönnum.
1820 Skip af Þorlákshöfn fórst með 4 mönnum.
1822 24.apríl. Fórst skip af þorlákshöfn með 4 mönnum. 8 bjargað.
1823 6. júní. Frá kumbaravogi drukkna 3 menn á sjó.
1824 2. ágúst. Drukknar Jón Guðmundsson í Eyvakoti.
1826 3. júní. Róðraskip fórst af Eyrarbakka. 4 menn drukkna.(m.a. Rafnkell Hannesson á Litla-hrauni og vinnumaður þar Guðmundur Jónsson)
1828 8. apríl. Á Stokkseyrarsundi fórst róðraskip Jóns Jónssonar á Gamla-Hrauni með 10 mönnum. (Þ.a.m. var Ingimundur Grímsson frá Háeyri og Stefán Jónsson á Stóra-Hrauni).
1828 5. maí. Fórst af Stokkseyri róðraskip Bjarna Einarssonar frá Byggðarhorni með 10 mönnum. (Krístín Brandsdóttir frá Roðgúl var á meðal þeirra).
1840 25. apríl. Skip fórst af Þorlákshöfn með 15 mönnum. (Tólfæringur)
1846 27. febrúar. Fórst bátur frá Eyrarbakka með 6 mönnum. ( Hafliði og Steingrímur Kolbeinssynir þar á meðal).
1852 18. maí. Á Stokkseyrarsundi fórst skip Jóhanns Bergssonar frá Stokkseyri með 4 mönnum.
1861 10. júní. Fórst á báti frá Stokkseyri, Jón Sigurðsson í Efra-Seli.
1863 20. mars. Skip Tyrfings Snorrasonar fórst á Stokkseyrarsundi með allri áhöfn 13 manns, allt Stokkseyringar.
1870 13. apríl Bátur Þorleifs Kolbeinssonar á Háeyri fórst með 6 mönnum. ( Formaður í afleysingu var Sveinn Árnason háseti).
1874 14. september. Drukknuðu 2 menn af Stokkseyri.
1881 26. mars. Bátur Ísleifs Vernharðssonar fórst við Stokkseyri með 5 mönnum, en Ísleifur komst af.
1881 28. maí. Tvo menn tók út af róðrabáti frá Stokkseyri.
1883 9.mars. Skip Sigurðar Gamalielssonar í Eyvakoti fórst á Einarshafnarsundi með 3 mönnum, en 7 var bjargað. (Formaðurinn Sigurður, Þorkell bóndi Pétursson í Eyvakoti, Gunnar Bjarnason bóndi á Skúmstöðum drukknuðu og í sama veðri bjargaðist áhöfn Þorkells í Óseyrarnesi um borð í franska skútu).
1886 21. apríl. Fórst áttæringur Sæmundar Bárðarssonar í Garðbæ með 10 mönnum á Rifsósi. ( Ásamt formanni voru m.a. Skaftfellingarnir Sigurður Árnason á Borgarfelli, Sigurður Ingimundarsson Efri-Ey o.fl. þaðan).
1887 24. febrúar. Bátur Bjarna Pálssonar í Götu á Stokkseyri fórst í lendingu í Þorlákshöfn með allri áhöfn, 6 mönnum. ( Þ.á.m. var Halldór Álfsson frá Bár. Bjarni var organisti í Stokkseyrarkirkju).
1886 21. apríl. Sæmundur Bárðarsson á Eyrarbakka fórst af áttæring við 10.mann í lendingu. Skipið átti Siggeir Torfason.
1890 12. apríl. Á Eyrarbakka fórust 2 menn af skipi í lendingu af Rifsósi, en 8 var bjargað.
1891 25. mars. Fórst skip Sigurðar Grímssonar (meðhjálpara, frá Borg í Hraunshverfi) við brimboða á Músarsundi við Stokkseyri með allri áhöfn, 9 mönnum. (Stokkseyrarformenn treystust ekki til að reyna björgun og fengu átölur fyrir).
1892 7. nóvember. Skipstapi á Stokkseyri 1 maður fórst, en 7 bjargað.
1894 7. apríl Báti Einars Árnasonar í Þórðarkoti hlekktist á við Eyrarbakka og fórust 3, en Magnús Magnússon í Túni bjargaði 7 mönnum. (Sigurður Árnason í Mörk var meðal þeirra sem fórust)
1894 11. apríl. Fórst bátur Páls Andréssonar með 2 mönnum, en öðrum bjargað. (Ásamt formanninum drukknaði Jón Rangvellingur).
1896 Bárður Diðriksson formaður á Stokkseyri fórst á kænu inn af Stokkseyrarsundi.
1897 20. mars. Skip Torfa Nikulássonar í Söndu á Stokkseyri fórst með 9 mönnum.
1897. 23. mars. Halldór Magnússon frá Hrauni varð undir skipi við sjósetningu og lést.
1898 19.ágúst Fórust af Eyrarbakka 2 menn á sjó, en 1 bjargað. (Hann dó 18 dögum síðar af meiðslum).
1899 4. desember. Skip Þorkells Magnússonar af Stokkseyri barst á boðann “Skjótur” og fórust 2 menn, en 7 bjargað.
1908 2.apríl. Fiskibáti Ingvars Karlssonar í Hvíld hvolfdi á Stokkseyrarsundi og fórust 8 menn, en Jón Sturlaugsson bjargaði 1 manni.
1909 30. apríl. Bátur á leið frá Þorlákshöfn til Stokkseyrar strandaði á skeri við Hraunsós undan Hraunshverfi og fórust 2 piltar. (Hinnrik Sigurðsson í Ranakoti og Andrés Jónsson í Nýjabæ stk. en Tómas Vigfússon í Götuhúsum Eb. var meðal þeirra sem bjargað var).
1912 25. maí. Lík rak á Skúmstaðafjöru og var það óþekkjanlegt.
1912 8. apríl. Jón Sveinsson á Stokkseyri féll útbyrðis af báti og drukknaði.
1916 8.apríl. Maður féll útbyris af “Vilborgu” frá Stokkseyri og drukknaði. (Jón Sveinsson í Aðalsteini, en bátinn átti Jón Sturlaugsson).
1917 Kristinn Þórarinsson í Naustakoti féll útbyrðis af vélbáti og drukknaði.
1917 3. febrúar. Vélbáturinn “Suðri” frá Stokkseyri fórst með 4 mönnum. (Filippus Stefánsson kaupm. Guðbergur Grímsson á Strönd, Gunnar Gunnarsson og Þórður Pálsson).
1917. 8. nóvember. Bakkabátur fórst við Hafnir, en mannbjörg varð.
1919 5. febrúar. Tómas Þórðarsson frá Sumarliðabæ í Holtum varð undir báti við sjósetningu og lést.
1920 6. apríl. Í lendingu á Eyrarbakka drukknuðu 2 menn af litlum báti, en 1 bjargaðist á sundi. (Pétur Hansson á Blómsturvöllum og oddur í Sölkutóft, en Jóhann Bjarnason formaður var sá sem bjargaði sér á sundi).
1922 Í mars. Tveir menn fórust af báti í brimgarðinum á Eb. (Þórarinn Jónsson hét annar þeirra).
1922 21. mars. Einn maður drukknar á Eyrarbakka.
1922 17.apríl. Vélbáturinn “Atli” fórst á Stokkseyrarsundi með 7 mönnum. (Bátinn átti Bjarni Sturlaugsson í Starkaðarhúsum og missti Jónína Helgadóttir í Eystri-Móhúsum mann sinn í sjóinn í annað sinn).
1927 5. apríl. Vélbáturinn “Sæfari” fórst á Bússusundi með allri áhöfn 8 mönnum. (Formaður var Guðfinnur Þórarinsson á Eyri)
1928 17. mars. Tveir menn féllu útbyrðis af bát frá Stokkseyri og drukknuðu. (Gísli Eyjólfsson og Magnús Karlsson).
1939 (1938?)Vélbátnum Ingu hvolfdi á Stokkseyrarsundi og 1 maður fórst, en 4 bjargað.(Bátinn átti guðni Eyjólfsson í Björgvin)
1970 18. janúar. Þrír skipstjórar frá Stokkseyri fórust með litlum árabát á Stokkseyrarsundi er þeir ætluðu að vitja bauju. Fjórði maður bjargaðist. (Árelíus Óskarsson, Geir Jónsson, Jósep Zophoniasson, en Tómas Karlsson komst af).
1976 3. mars. M/b Hafrún ÁR 28 frá Eyrarbakka fórst út af Reykjanesi með allri áhöfn 8 manns og þar af ein kona. (Valdimar Eiðsson skipstjóri, Ágúst Ólafsson, Haraldur Jónsson, Guðmundur S Sigursteinsson, Júlíus Stefánsson, Ingibjörg Guðlaugsdóttir, Þórður Þórisson, Jakop Zopóníusson).
1981 20.mars. Vélbáturinn “Þerna” ÁR 22 hvolfdi við Stokkseyri með þrem mönnum. Komst einn á kjöl og var bjargað. ( Þorsteinn Björgólfsson skipstjóri, Viðir Þór Sigurðsson, en Gunnsteinn Sigurðsson komst á kjöl).
1984 7. september. Fórst M/b Bakkavík ár 100 á Eyrarbakka með tveim bræðrum, en þriðji bróðirinn komst af. (Þórður og Sigfús Markússynir. Vigfús komst af).
1554 Skip af Háeyri, drukknuðu 9 karlar og 3 konur.
1567 Drukknuðu 13 menn af Eyrarbakkaskipi.
1631 Á Eyrarbakka rak undarlegt skip, flatbotna með 6 mjóum greniborðum.
1640 Fórst skip Katrínar Þormóðsdóttur á Hrauni með 11 mönnum. Formaður var Jón Bjarnason Stokkseyri. Þá fórust 9 menn af Loftstöðum.
1646 8.apríl fórst skip undan Stokkseyri með 11 mönnum.
1653 Áttæringur Rannveigar á Háeyri fórst með 9 mönnum.
1670 Fórst róðraskip af Stokkseyri með 6 mönnum. 3 lifðu.
1673 Drukknar maður í sölfafjöru á Eyrarbakka.
1685 7.febr. Tíndist áttæringur af Eyrarbakka með 10 mönnum. (Manntapa Góuþrællinn, þá fórust 130-150 sjómenn víða um land).
1697 Skiptapi af Eyrarbakka. 4 menn fórust en 3 lifðu.
1699 Skip Bjarna Árnasonar á Skúmstöðum fórst í brimi.
1706 Skipstapi frá Þorlákshöfn (Elliðahöfn) með 13 mönnum.
1800 11. júní. 7 menn fórust af Óseyrarnesferju vegna ofhleðslu.
1810 Skip Einars Benediktssonar á Hólum fórst í Tunguósi við Stokkseyri með 7 mönnum.
1812 25. janúar. Skip Jóns stromps í Starkaðarhúsum á Stokkseyri fórst í lendingu við Þorlákshöfn með 6 mönnum, en 5 var bjargað.
1815 30. mars fórst skip Jóns Jónssonar á Ásgautsstöðum með 13 mönnum.
1820 Skip af Þorlákshöfn fórst með 4 mönnum.
1822 24.apríl. Fórst skip af þorlákshöfn með 4 mönnum. 8 bjargað.
1823 6. júní. Frá kumbaravogi drukkna 3 menn á sjó.
1824 2. ágúst. Drukknar Jón Guðmundsson í Eyvakoti.
1826 3. júní. Róðraskip fórst af Eyrarbakka. 4 menn drukkna.(m.a. Rafnkell Hannesson á Litla-hrauni og vinnumaður þar Guðmundur Jónsson)
1828 8. apríl. Á Stokkseyrarsundi fórst róðraskip Jóns Jónssonar á Gamla-Hrauni með 10 mönnum. (Þ.a.m. var Ingimundur Grímsson frá Háeyri og Stefán Jónsson á Stóra-Hrauni).
1828 5. maí. Fórst af Stokkseyri róðraskip Bjarna Einarssonar frá Byggðarhorni með 10 mönnum. (Krístín Brandsdóttir frá Roðgúl var á meðal þeirra).
1840 25. apríl. Skip fórst af Þorlákshöfn með 15 mönnum. (Tólfæringur)
1846 27. febrúar. Fórst bátur frá Eyrarbakka með 6 mönnum. ( Hafliði og Steingrímur Kolbeinssynir þar á meðal).
1852 18. maí. Á Stokkseyrarsundi fórst skip Jóhanns Bergssonar frá Stokkseyri með 4 mönnum.
1861 10. júní. Fórst á báti frá Stokkseyri, Jón Sigurðsson í Efra-Seli.
1863 20. mars. Skip Tyrfings Snorrasonar fórst á Stokkseyrarsundi með allri áhöfn 13 manns, allt Stokkseyringar.
1870 13. apríl Bátur Þorleifs Kolbeinssonar á Háeyri fórst með 6 mönnum. ( Formaður í afleysingu var Sveinn Árnason háseti).
1874 14. september. Drukknuðu 2 menn af Stokkseyri.
1881 26. mars. Bátur Ísleifs Vernharðssonar fórst við Stokkseyri með 5 mönnum, en Ísleifur komst af.
1881 28. maí. Tvo menn tók út af róðrabáti frá Stokkseyri.
1883 9.mars. Skip Sigurðar Gamalielssonar í Eyvakoti fórst á Einarshafnarsundi með 3 mönnum, en 7 var bjargað. (Formaðurinn Sigurður, Þorkell bóndi Pétursson í Eyvakoti, Gunnar Bjarnason bóndi á Skúmstöðum drukknuðu og í sama veðri bjargaðist áhöfn Þorkells í Óseyrarnesi um borð í franska skútu).
1886 21. apríl. Fórst áttæringur Sæmundar Bárðarssonar í Garðbæ með 10 mönnum á Rifsósi. ( Ásamt formanni voru m.a. Skaftfellingarnir Sigurður Árnason á Borgarfelli, Sigurður Ingimundarsson Efri-Ey o.fl. þaðan).
1887 24. febrúar. Bátur Bjarna Pálssonar í Götu á Stokkseyri fórst í lendingu í Þorlákshöfn með allri áhöfn, 6 mönnum. ( Þ.á.m. var Halldór Álfsson frá Bár. Bjarni var organisti í Stokkseyrarkirkju).
1886 21. apríl. Sæmundur Bárðarsson á Eyrarbakka fórst af áttæring við 10.mann í lendingu. Skipið átti Siggeir Torfason.
1890 12. apríl. Á Eyrarbakka fórust 2 menn af skipi í lendingu af Rifsósi, en 8 var bjargað.
1891 25. mars. Fórst skip Sigurðar Grímssonar (meðhjálpara, frá Borg í Hraunshverfi) við brimboða á Músarsundi við Stokkseyri með allri áhöfn, 9 mönnum. (Stokkseyrarformenn treystust ekki til að reyna björgun og fengu átölur fyrir).
1892 7. nóvember. Skipstapi á Stokkseyri 1 maður fórst, en 7 bjargað.
1894 7. apríl Báti Einars Árnasonar í Þórðarkoti hlekktist á við Eyrarbakka og fórust 3, en Magnús Magnússon í Túni bjargaði 7 mönnum. (Sigurður Árnason í Mörk var meðal þeirra sem fórust)
1894 11. apríl. Fórst bátur Páls Andréssonar með 2 mönnum, en öðrum bjargað. (Ásamt formanninum drukknaði Jón Rangvellingur).
1896 Bárður Diðriksson formaður á Stokkseyri fórst á kænu inn af Stokkseyrarsundi.
1897 20. mars. Skip Torfa Nikulássonar í Söndu á Stokkseyri fórst með 9 mönnum.
1897. 23. mars. Halldór Magnússon frá Hrauni varð undir skipi við sjósetningu og lést.
1898 19.ágúst Fórust af Eyrarbakka 2 menn á sjó, en 1 bjargað. (Hann dó 18 dögum síðar af meiðslum).
1899 4. desember. Skip Þorkells Magnússonar af Stokkseyri barst á boðann “Skjótur” og fórust 2 menn, en 7 bjargað.
1908 2.apríl. Fiskibáti Ingvars Karlssonar í Hvíld hvolfdi á Stokkseyrarsundi og fórust 8 menn, en Jón Sturlaugsson bjargaði 1 manni.
1909 30. apríl. Bátur á leið frá Þorlákshöfn til Stokkseyrar strandaði á skeri við Hraunsós undan Hraunshverfi og fórust 2 piltar. (Hinnrik Sigurðsson í Ranakoti og Andrés Jónsson í Nýjabæ stk. en Tómas Vigfússon í Götuhúsum Eb. var meðal þeirra sem bjargað var).
1912 25. maí. Lík rak á Skúmstaðafjöru og var það óþekkjanlegt.
1912 8. apríl. Jón Sveinsson á Stokkseyri féll útbyrðis af báti og drukknaði.
1916 8.apríl. Maður féll útbyris af “Vilborgu” frá Stokkseyri og drukknaði. (Jón Sveinsson í Aðalsteini, en bátinn átti Jón Sturlaugsson).
1917 Kristinn Þórarinsson í Naustakoti féll útbyrðis af vélbáti og drukknaði.
1917 3. febrúar. Vélbáturinn “Suðri” frá Stokkseyri fórst með 4 mönnum. (Filippus Stefánsson kaupm. Guðbergur Grímsson á Strönd, Gunnar Gunnarsson og Þórður Pálsson).
1917. 8. nóvember. Bakkabátur fórst við Hafnir, en mannbjörg varð.
1919 5. febrúar. Tómas Þórðarsson frá Sumarliðabæ í Holtum varð undir báti við sjósetningu og lést.
1920 6. apríl. Í lendingu á Eyrarbakka drukknuðu 2 menn af litlum báti, en 1 bjargaðist á sundi. (Pétur Hansson á Blómsturvöllum og oddur í Sölkutóft, en Jóhann Bjarnason formaður var sá sem bjargaði sér á sundi).
1922 Í mars. Tveir menn fórust af báti í brimgarðinum á Eb. (Þórarinn Jónsson hét annar þeirra).
1922 21. mars. Einn maður drukknar á Eyrarbakka.
1922 17.apríl. Vélbáturinn “Atli” fórst á Stokkseyrarsundi með 7 mönnum. (Bátinn átti Bjarni Sturlaugsson í Starkaðarhúsum og missti Jónína Helgadóttir í Eystri-Móhúsum mann sinn í sjóinn í annað sinn).
1927 5. apríl. Vélbáturinn “Sæfari” fórst á Bússusundi með allri áhöfn 8 mönnum. (Formaður var Guðfinnur Þórarinsson á Eyri)
1928 17. mars. Tveir menn féllu útbyrðis af bát frá Stokkseyri og drukknuðu. (Gísli Eyjólfsson og Magnús Karlsson).
1939 (1938?)Vélbátnum Ingu hvolfdi á Stokkseyrarsundi og 1 maður fórst, en 4 bjargað.(Bátinn átti guðni Eyjólfsson í Björgvin)
1970 18. janúar. Þrír skipstjórar frá Stokkseyri fórust með litlum árabát á Stokkseyrarsundi er þeir ætluðu að vitja bauju. Fjórði maður bjargaðist. (Árelíus Óskarsson, Geir Jónsson, Jósep Zophoniasson, en Tómas Karlsson komst af).
1976 3. mars. M/b Hafrún ÁR 28 frá Eyrarbakka fórst út af Reykjanesi með allri áhöfn 8 manns og þar af ein kona. (Valdimar Eiðsson skipstjóri, Ágúst Ólafsson, Haraldur Jónsson, Guðmundur S Sigursteinsson, Júlíus Stefánsson, Ingibjörg Guðlaugsdóttir, Þórður Þórisson, Jakop Zopóníusson).
1981 20.mars. Vélbáturinn “Þerna” ÁR 22 hvolfdi við Stokkseyri með þrem mönnum. Komst einn á kjöl og var bjargað. ( Þorsteinn Björgólfsson skipstjóri, Viðir Þór Sigurðsson, en Gunnsteinn Sigurðsson komst á kjöl).
1984 7. september. Fórst M/b Bakkavík ár 100 á Eyrarbakka með tveim bræðrum, en þriðji bróðirinn komst af. (Þórður og Sigfús Markússynir. Vigfús komst af).
Efnisorð: Austantórur, Saga Eyrarbakka, Saga Stokkseyrar, Saga Þuríðar formanns, Sjómannablaðið.